Um okkur

Um Hinsegin lífsgæði

Hinsegin lífsgæði styðja við aukna hæfni kennara hvað varðar hinsegin vitund og jákvæðni. Við erum sérhæfð samtök, stofnuð árið 2022, til að styðja skóla og fagfólk skóla með hagnýtri aðstoð, aðgengi að þjálfunartækifærum og útsetningu fyrir bestu starfsvenjum, sérfræðifyrirlesurum og jafningjum í evrópsku samhengi.

Stafræna verkfærakistan okkar mun geyma ýmsar upplýsingar með hagnýtum ráðum og dæmisögum á ýmsum formum svo sem myndskeiðum, hlaðvörp (podcast), greinar o.þ.h. og mun stækka með okkur ár frá ári.