

Fyrirlestur haldinn af Kristina Thunberg, umsjónakennara og Jessica Fröjd, námsráðgjafa í Tegelskulen Solentuna Svíþjóð á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Fyrirlestur sem haldinn var af Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur, kynjafræðingi og sérfræðingi í málefnum hinsegin fólks á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Í þessu erindi fer Ugla Stefanía yfir eigin reynslu að vera hinsegin á landsbyggðinni.
Fyrirlestur haldin af Mars Baldurs, háskólanema í Nútímafræðum í Háskólanum á Akureyri.
Hér talar hán um hvernig skólinn getur mætt hinsegin nemendum.
Fyrirlestur haldin af Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur, doktorsnemi menntavísindum, á hringferð Hinsegin Lífsgæða um landið í október 2024.
Í þessum fyrirlestri fer Hafdís m.a. yfir hugmyndir til að gera skólaumhverfið inngildangi fyrir hinsegin nemendur.
Fyrirlestur sem Bartal Nolsoy, stjórnarmaður LGBT Færeyja, kennari í Miðnámsskúlin í Suðuroy Færeyjum og doktorsnemi hélt á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Fyrirlestur sem Dr. Bergljót Þrastardóttir lektor við Háskólann á Akureyri hélt á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Fyrirlestur haldin af Fanney Kristjánsdóttur, MA í uppeldis- og menntunarfræðum, á hringferð Hinsegin Lífsgæða um landið í október 2024.
Í þessum fyrirlestri fer Fanney yfir stöðu hinsegin nemenda í skólasamfélaginu og skoðar hvaða veldur.
Fyrirlestur sem Yuna Suzanne Jeanne CARO, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshóps - European School Brussel hélt í heimsókn Hinsegin Lífsgæða í nokkrar skóla á landsbyggðinni í október 2024
Fyrirlestur sem Stefano Paolillo, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshópur European School Uccl Brussel, og samkennarar hans og nemendur fluttu á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Hér talar þau m.a. um mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda.