Að vera til staðar sem kennari, skapa öruggt skólaumhverfi

Fyrirlestur haldin af Fanney Kristjánsdóttur, MA í uppeldis- og menntunarfræðum, á hringferð Hinsegin Lífsgæða um landið í kjölfar ráðstefnu Hinsegin Lífsgæða sem haldin var á Akureyrir 11. október 2024.

Í þessum fyrirlestri fer Fanney yfir stöðu hinsegin nemenda í skólasamfélaginu og skoðar hvaða veldur.

Hún fer yfir hvaða möguleikar eru í boði til að bæta stöðu þeirra af hálfu ríkis- og sveitarfélaga og hvað starfsfólk skóla getur gert til að gera skólasamfélagið hinnsegin vænna.

Að lokum skoðar hún afleiðingar sem vanlíðan hinsegin nemenda felur í sér og ástæður þess að við ekki eigi að gera ekki neitt.

Next

Öruggt og hinseginvænt skólaumhverfi í grunnskólum á landsbyggðinni