Hinsegin í sveitinni: Mikilvægi þess að fá að tilheyra heimabyggðinni

Fyrirlestur sem haldinn var af Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur, kynjafræðingi og sérfræðingi í málefnum hinsegin fólks á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.

Í þessu erindi fer Ugla Stefanía yfir eigin reynslu að vera hinsegin á landsbyggðinni, mikilvægi þess að fá að tilheyra og fá að vera þú sjálf allstaðar, alltaf.

Previous

Hvernig við vinnum með gildi/jafnrétti í sænskum skólum

Next

Hvernig skólinn getur mætt mér sem hinsegin nemenda