Sign up to view this video
Join NowMikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda
Fyrirlestur sem Yuna Suzanne Jeanne CARO, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshóps - European School Brussel hélt í heimsókn Hinsegin Lífsgæða í nokkrar skóla á landsbyggðinni í október 2024.
Í fyrirlestrinum fjallar hún um mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda. Fyrirlesturinn byggir á rannsóknunum "Manifesto for a Deviant Democrazy, Queer Loves Against Fascism" eftir Costanza Spina og "Black skin, rainbow mask" eftir Anthony Vincent og reynir að svara spuningunni "Af hverju er það mikilvægt að hafa stuðnigshóp fyrir hinsegin nemendur í skólum út frá siðferðislegu, pólitísku og öryggis sjónarmiði.
Previous
Að vera til staðar sem kennari, skapa öruggt skólaumhverfi
Next