

Fyrirlestur sem Stefano Paolillo, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshópur European School Uccl Brussel, og samkennarar hans og nemendur fluttu á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Hér talar þau m.a. um mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda.
Fyrirlestur sem Yuna Suzanne Jeanne CARO, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshóps - European School Brussel hélt í heimsókn Hinsegin Lífsgæða í nokkrar skóla á landsbyggðinni í október 2024
Fyrirlestur sem Bartal Nolsoy, stjórnarmaður LGBT Færeyja, kennari í Miðnámsskúlin í Suðuroy Færeyjum og doktorsnemi hélt á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.
Fyrirlestur haldinn af Kristina Thunberg, umsjónakennara og Jessica Fröjd, námsráðgjafa í Tegelskulen Solentuna Svíþjóð á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.