

Fyrirlestur haldin af Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur, doktorsnemi menntavísindum, á hringferð Hinsegin Lífsgæða um landið í október 2024.
Í þessum fyrirlestri fer Hafdís m.a. yfir hugmyndir til að gera skólaumhverfið inngildangi fyrir hinsegin nemendur.
Fyrirlestur sem Yuna Suzanne Jeanne CARO, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshóps - European School Brussel hélt í heimsókn Hinsegin Lífsgæða í nokkrar skóla á landsbyggðinni í október 2024
Fyrirlestur sem Dr. Bergljót Þrastardóttir lektor við Háskólann á Akureyri hélt á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.