Öruggt og hinseginvænt skólaumhverfi í grunnskólum á landsbyggðinni

Fyrirlestur sem Dr. Bergljót Þrastardóttir lektor við Háskólann á Akureyri hélt á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.

Í fyrirlestrinum skýrir hún m.a. frá niðurstöðum könnunar sem gerð var á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu veturinn 2016-2017 og svo niðurstöðu skólakönnunarinnar “Örruggt hinsegin skólaumhverfi“ sem Hinsegin lífsgæði gerði í nokkrum skólum á landsbyggðinni skólaárið 2023-2024.

Previous

Mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda