10/28/24

Mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda

Fyrirlestur sem Stefano Paolillo, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshópur European School Uccl Brussel, og samkennarar hans og nemendur fluttu á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.

Hér talar þau m.a. um mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda.

Í fyrirlestrinum kynna þau hóp innan skólans sem kallast Rainbow Group og fara yfir hlutverk og mikilvægi hans fyrir hinsegin nemendur. Þau segja okkur frá hverju þau hafa áverkað, hver framtíðarsýn þeirra eru.

Previous

Mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda