10/30/24

Hvernig við vinnum með gildi/jafnrétti í sænskum skólum

Fyrirlestur haldinn af Kristina Thunberg, umsjónakennara og Jessica Fröjd, námsráðgjafa í Tegelskulen Solentuna Svíþjóð á ráðstefnu Hinsegin lífsgæða sem haldin var á Akureyri þann 11. október 2024.

Hér tala þær um gildin sem unnið er með í þeirra skóla og hvernig þau fléttast inn í námskránna. Jessica talar m.a. um hlutverk sitt sem námsráðgjafa gagnvart hinsegin nemendum.

Next

Hinsegin í sveitinni: Mikilvægi þess að fá að tilheyra heimabyggðinni